spitali3

Tíu starfs­menn Land­spít­ala hafa veikst

spitali3Veik­indi tíu starfs­manna Land­spít­al­ans við Hring­braut eru tal­in tengd myglu­svepp sem greinst hef­ur á vinnustað þeirra. Er það helm­ing­ur þeirra starfs­manna sem hafa vinnuaðstöðu í viðkom­andi álmu elsta hluta spít­ala­húss­ins.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að sum­ir starfs­mann­anna hafa verið á ströng­um lyfjakúr­um vegna of­næm­is­sjúk­dóma í önd­un­ar­fær­um og of­næm­is­bólgu í nef­hol­um og aðrir hafa auk þess farið í skurðaðgerðir í nef­holi í von um að losna við veik­ind­in. Sum­ir fóru að finna fyr­ir ein­kenn­um fyr­ir 3 árum.

Sjá fréttina hérna

Leki á gjör­gæsl­unni í haust
Leik­skóla lokað vegna myglu­svepps
wordpress