RUV: Myglusveppur í nýjum húsum

Ruv1Myglusveppur hefur valdið talsverðu tjóni í nýbyggðu hverfi á Egilsstöðum. Íbúar í gölluðu og stórskemmdu húsi gagnrýna að engin opinber viðmið séu til um hversu mikil hreinsun teljist nauðsynleg.

Hjónin Anna Sigríður Árnadóttir og Jón Þór Björgvinsson keyptu sér nýja íbúð í raðhúsi í Norðurtúni og bjuggu þar í fimm ár með dætrum sínum. Alveg þangað til í ljós kom að myglusveppur grasseraði í þakinu; mest yfir hjónaherberginu. Rangur frágangur og greinileg vankunnátta ollu því að raki safnaðist í þakið.

Sjá alla fréttina

wordpress