RUV: Heilsuspillandi mygla á Landspítala

spitaliAð minnsta kosti tíu starfsmenn, læknar, hjúkrunarfólk og skrifstofumenn, hafa fengið alvarleg einkenni sem gætu stafað af raka og myglu í gamla í Landspítalanum. Verið er að rannsaka húsnæðið og heilsufar fólksins.

Landspítalinn var byggður árið 1926 og er húsið friðað. Lengi hefur staðið til að endurnýja það en bið hefur orðið á því vegna fjárskorts. Verst er ástandið á suður og austurhlið hússins. Gluggarnir á allri suður og austurhlið hússns eru lélegir og raki hefur komist inn í veggina á efstu hæðinni. Starfsfólkið hérna finnur fyrir óþægindum. Veikindum sem það tengir beinlínis við húsið.

Sjá alla fréttina

f

wordpress