veggur

Myglusveppur jafnt í timburhúsi sem steyptu

Myglusveppur: Hættan til staðar í hvaða húsi sem er

svepHættan á myglusveppi er til staðar í öllum húsum, hvort sem er timburhúsum eða steyptum húsum. Þetta kemur fram í svörum Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur, sem liðsinnt hefur Spyr.is og svarað spurningum lesenda. Umræðan um myglusvepp hefur tekið sig upp aftur síðustu daga í kjölfar þess að sveppur hefur fundist á þremur stöðum í húsakynnum þingmanna og ráðherra. Spyr.is hefur fjallað mikið um myglusvepp og við munum draga fram ýmsar upplýsingar til fróðleiks næstu daga. Hér: Spurt & svarað um myglusvepp (endurbirt frá 28.04.2013).

Sjá grein

wordpress