Myglueitur og skósverta leynast í mat

Fimmtudaginn 17. maí, 2007 – Neytendur neytendur

maturÓlögleg litarefni hafa fundist í austurlenskum kryddtegundum og innflutningur hefur verið takmarkaður á hnetum og fíkjum vegna myglueiturs. Matvælafræðingurinn Herdís M. Guðjónsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að neytendur gerðu orðið vaxandi kröfur til rekjanleika matvara.

Lesa meira

wordpress