Gera athugasemd við frétt um myglusveppi

Innlent | mbl | 4.4 2008 | 15:49

Keil­ir ger­ir at­huga­semd­ir við frétt í 24 stund­um í dag þar sem fjallað er um myglu­svepp í nem­enda­í­búðum.

 „Keil­ir starfar að upp­bygg­ingu á fjöl­skyldu­vænni há­skóla­byggð og legg­ur ásamt sam­starfsaðilum sín­um áherslu á að skapa íbú­um sín­um og börn­um þeirra gott og ör­uggt um­hverfi . Vel­ferð barna á svæðinu er stór þátt­ur í þeirri sýn sem  Keil­ir hef­ur sér­stak­lega lagt áherslu á. Keil­ir harm­ar því skaðleg­an frétta­flutn­ing 24­stunda í  dag um myglu­svepp í nem­enda­í­búðum sem er að okk­ar mati órök­studd­ur og ein­hliða, auk þess sem hann virðist byggj­ast á sögu­sögn­um en ekki staðreynd­um.

Lesa meira

wordpress