spita

Einfaldlega þjóðarskömm

Seg­ir stöðuna á Land­spít­al­an­um þjóðarskömm

spitaSig­urður Guðmunds­son, sér­fræðing­ur í lyflækn­ing­um og smit­sjúk­dóm­um á Land­spít­al­an­um, seg­ir ástandið á spít­al­an­um ein­fald­lega vera þjóðarskömm. Þetta kem­ur fram í rit­stjórn­ar­grein sem hann rit­ar í Lækna­blaðinu.

Hann seg­ir að ekki sé allt með felldu á Land­spít­al­an­um og ým­is­legt hafi gengið þar á að und­an­förnu.

Unnið und­ir spjalli fyllirafta

„Spít­al­inn er yf­ir­full­ur. Legupláss­um á lyflækn­inga­deild­um hef­ur fækkað um 16% frá 2008 og bráðainn­lögn­um fjölgað um 24% frá 2009. Af­leiðing­in er meðal ann­ars sú að fólk ligg­ur reglu­lega á göng­um. Það er ein­fald­lega þjóðarskömm.

Álag er mikið, og var óvenju mikið í byrj­un árs.

Lesa alla fréttina

wordpress