Börnin veikjast vegna myglusvepps

Innlent | 24 stundir | 4.4 2008 | 5:30

huss„Stelp­an mín er ekki orðin tveggja ára en er kom­in með ast­ma­ein­kenni,“ seg­ir Íris Ösp Sig­ur­björns­dótt­ir sem býr í náms­mann­a­í­búðum Keil­is á gamla varn­ar­svæðinu á Miðnes­heiði. Þar hef­ur fund­ist myglu­svepp­ur í þónokkr­um íbúðum.

„Lækn­ir­inn sagði að það væri vel þekkt að myglu­svepp­ir gætu valdið ast­ma­ein­kenn­um. Á svæðinu er mikið af börn­um og þau virðast öll vera meira eða minna veik,“ seg­ir Íris.

Lesa meira

wordpress