leki

Leki á gjör­gæsl­unni í haust

lekiTölu­vert vatns­tjón varð á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans við Hring­braut í haust vegna rign­inga og asa­hláku. Hús­næði gjör­gæsl­unn­ar er und­ir ströngu eft­ir­liti sýk­inga­varna og eng­in merki hafa fund­ist þar um myglu­svepp. Að sögn Björns Zoëga, for­stjóra spít­al­ans, hafa skemmd­irn­ar nú verið lag­færðar en hús­næðismál spít­al­ans hafa verið í frétt­um að und­an­förnu vegna myglu­svepps við suður­hlið húss­ins.

Áður kom fram að ástandið væri svona núna en hið rétta er að búið er að lag­færa skemmd­irn­ar. Fram hef­ur komið að myglu­svepp­ur sem kom­inn er upp á Land­spít­al­an­um tal­in vera or­sök að heilsu­leysi hjá 10 manns sem starfa þar sem ástandið er verst við suður­hlið húss­ins sem byggt var árið 1926.

Sjá frétt

Mygla vex þar sem raki er
Tíu starfs­menn Land­spít­ala hafa veikst
wordpress