Við hvaða aðstæður finnast myglusveppir?

Þar sem vatn hefur náð að liggja eða raki hefur myndast. Myglusveppir þurfa í flestum tilfellum aðeins 24-48 klst.að myndast. Þar sem fæða er til staðar fyrir sveppina ná þeir bólfestu, málning, veggfóður, timbur. Þeir geta lifað á öllu lífrænu efni þar sem er raki.

wordpress