Get ég sjálf/sjálfur hreinsað myglusvepp úr húsnæði?

Já ef að svæðið er lítið og viðráðanlegt. Mikilvægast er að stöðva rakamyndun og leka. Fjarlægja alla myglu og rakaskemmd byggingarefni. Efni eru eingöngu varúðarráðstöfun ekki lausn.

Fáir eða engir aðilar hérlendis hafa þekkingu eða búnað til þess að hreinsa myglu. Við óskum eftir upplýsingum um aðila sem taka að sér svona hreinsanir.

wordpress