Velkomin

hús&heilsa

Hús og heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í skoðun og rannsóknum á húsnæði með tilliti til raka og þeirra lífvera sem vaxa við þær aðstæður. Á meðal þeirra sem hafa leitað eftir þjónustu okkar eru tryggingafélög, verktakar, verkfræðistofur, einkafyrirtæki, opinberar stofnanir og einkaaðilar en við höfum skoðað yfir 5000 byggingar á Íslandi.

Hús og heilsa er rekið sem non – profit fyrirtæki þar sem rekstarafgangur fer í að senda starfsfólk á ráðstefnur og námskeið og í að halda ráðstefnur á Íslandi og námskeið.

first_box_img-1

Hús & heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í raka- og mygluskoðunum.

first_box_img-1

Hús & heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í raka- og mygluskoðunum.

first_box_img-1

Ráðgjöf og eftirlit með framkvæmdum. Engin efni ein og sér, einföld þokun eða úðun virkar

first_box_img-1

Hægt er að panta skoðun og senda fyrirspurn á netfangið hh@husogheilsa.is

 

www.pressan.is janúar 2015

Fasteignaviðskipti– að kaupa köttinn í sekknum og síðan eiga á hættu að allt fari í hund

Lesa meira

Rannsóknir

POA releases consensus statement on CIRS-WDB 28. July 2010 06:04 Today, Policyholders of Amer

Lesa meira

RAKI OG MYGLA Í BYGGINGUM

Ráðstefna 13.09. 2013, Grand Hotel Námskeið, ráðgjöf og fyrirlestrar fyrir fyrirtæki

Lesa meira

Raki og mygla í húsum – grein í byggiðn 2013

Raki og mygla í húsum Höfundar: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur (Hús & h

Lesa meira

Starfsfólk

Sylgja hús og heilsa

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

B.Sc líffræði, Certified mold inspector CMI

Hús og heilsa

Kristmann Magnússon

B.Sc byggingar-tæknifræðingur, löggiltur mannvirkjahönnuður og húsasmíðameistari.

Karl

Karl Georg Ragnarsson

B.Sc byggingar-tæknifræðingur, matsfræðingur c-dpl og húsasmíðameistari.