Velkomin

Betri byggingar- bætt heilsa

Hús og heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í skoðun, rannsóknum og ráðgjöf með tilliti til raka og þeirra lífvera sem vaxa við þær aðstæður. Á meðal þeirra sem hafa leitað eftir þjónustu okkar eru tryggingafélög, verktakar, verkfræðistofur, einkafyrirtæki, opinberar stofnanir og einkaaðilar en við höfum skoðað yfir 6000 byggingar á Íslandi.

Hús og heilsa er rekið fyrstu árin sem non – profit fyrirtæki þar sem rekstarafgangur fer í að senda starfsfólk á ráðstefnur, halda ráðstefnur og námskeið.

first_box_img-1

Hús & heilsa, fagleg vinnbrögð byggð á vísindalegum grunni.
Gildi húss & heilsu :
heiðarleiki-heilsa-hagkvæmni-hlutleysi

first_box_img-1

Hús & heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í raka- og mygluskoðunum.

first_box_img-1

Ráðgjöf og eftirlit með framkvæmdum. Engin efni ein og sér, einföld þokun eða úðun virkar

first_box_img-1

Hægt er að panta skoðun og senda fyrirspurn á netfangið hh@husogheilsa

 

Vísir 02.06.2015 – samantekt á kynningarfundi GRÓ

Sylgja Dögg hélt fyrirlestur á kynningarfundi GRÓ samtaka um tengsl myglu, raka og heilsu, hægt

Lesa meira

Environ Res. 2015 Feb Exposure to visible mould or dampness at home and sleep problems in children: Results from the LISAplus study.

Our data suggests that visible mould or dampness at home might negatively influence sleep in childre

Lesa meira

Healthy buildings 2015 Eindhoven – Hús & heilsa mætti á þessa ráðstefnu

With Healthy Buildings 2015 Europe the aim is to provide a platform where we walk along these bounda

Lesa meira

Tugir á kynningarfundi um myglusvepp: „Ómetanlegt að finna stuðning”

Vísir júní 2015 Íbúar húsa sem veikjast af völdum myglusvepps teljast ekki hagsmunaðilar ga

Lesa meira

Starfsfólk

sylgjaprofile

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

B.Sc líffræði, Certified mold inspector CMI

Hús og heilsa

Kristmann Magnússon

B.Sc byggingar-tæknifræðingur, löggiltur mannvirkjahönnuður og húsasmíðameistari.

Karl

Karl Georg Ragnarsson

B.Sc byggingar-tæknifræðingur, matsfræðingur c-dpl og húsasmíðameistari.