Velkomin

Sameining Húss og heilsu við EFLU verkfræðistofu.

Símatímar eru eingöngu frá kl 9-10 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
Utan símatíma er hægt að panta tíma í skoðun húsnæðis eða einstaklingsráðgjöf með því að senda fyrirspurn í tölvupósti á netfangið husogheilsa@efla.is
sími: 660-1506

Því miður er ekki hægt að veita ráðgjöf í síma, heldur eingöngu svara fyrirspurnum og taka við tímapöntun:

Eftirfarandi upplýsingar eru hjálplegar og flýta fyrir afgreiðslu í tölvupósti:

  • Lýsingu á húsnæði, byggingarefni og aldur
  • Mynd af svæði, nærmynd og heildarmynd
  • Ástæða og forsaga vandamáls

Rannsóknir og ráðgjöf á innivist: raka, myglu, efnisvali, loftskiptum, loftgæðamælingum, loftsýni, byggingarsýni, heilsufarsskráning, einstaklingsráðgjöf, útfærsla, viðhald og úrbætur.

Teymi Húss og heilsu:
Elías Bjarnason Byggingarverkfræðingur M.Sc
Böðvar Bjarnason Byggingartæknifræðingur B.Sc (EFLA Austurland)
Gústaf Adolf Hermannsson Byggingafræðingur B.Sc
Karl Georg Ragnarsson Byggingartæknifræðingur B.Sc, matsfræðingur dpl.
Kristmann Magnússon Byggingartæknifræðingur B.Sc
Halla Guðmundsdóttir Líftækni nemi
Heiða Mjöll Stefánsdóttir Hjúkrunarfræðingur B.Sc
Páll Höskuldsson Efnaverkfræðingur M.SC
Ríkharður Kristjánsson Verkfræðingur Ph.D
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Líffræðingur B.Sc Lýðheilsuvísindi dpl.

first_box_img-1

Um Hús & heilsu,
Upplýsingasíða þar sem hægt er að finna heimilidir og fróðleik varðandi loftgæði, raka og myglu í húsum.

first_box_img-1

Hús & heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í raka- og mygluskoðunum.

first_box_img-1

Ráðgjöf og eftirlit með framkvæmdum. Engin efni ein og sér, einföld þokun eða úðun virkar

first_box_img-1

Hægt er að panta skoðun fyrir heimili eða vinnustaði með því að senda fyrirspurn á netfangið  sds@efla.is  eða hringja í 660-1506

 

Svona ráðast stjórnvöld gegn mygluvandanum

Ráðuneyti og stofnanir undirbúa nú ýmsar breytingar sem eiga meðal annars að minnka

Lesa meira

Samantekt úr skýrslu WHO frá 2009

The background material for the review was prepared by invited experts and discussed at a WHO workin

Lesa meira

Betri byggingar- bætt heilsa Grand hótel 24.nóvember 2015

TAKIÐ DAGINN FRÁ - nánar auglýst síðar

Lesa meira

Mars 2016: 5 hollráð sem allir húseigendur ættu að þekkja

Síðustu misseri hefur mygla verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu. Myglusveppir eru

Lesa meira

Starfsfólk

sylgjaprofile

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

B.Sc líffræði, Certified mold inspector CMI

Hús og heilsa

Kristmann Magnússon

B.Sc byggingar-tæknifræðingur, löggiltur mannvirkjahönnuður og húsasmíðameistari.